Skammdegi

Bíó Tvíó – 119

Skammdegi

Þráinn Bertelsson er kláraður í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Skammdegi frá 1985, mynd um ekkju, þrjú hillbilly systkini, mögulega drauga, fiskeldismógúla og snjófarartæki. En hvernig er best að spyrja til vegar á Íslandi? Er hægt að láta hunda reyna við fólk? Og hvernig eru Top Trumps spilin? Allt þetta og Stevie Nicks í Bíó Tvíó vikunnar!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!