Don’t call it a comeback!

Englaryk – 81

Don’t call it a comeback!

Elsku ryksugur – lífið er óútreiknanlegt og krafðist þess að konur tóku sér smá tíma til að græja hitt og þetta eins og til dæmis að eignast lítinn dreng og byrja í nýju jobbi og renóvera hús í heilt ár. En hvað um það – við erum ekki hérna til að tala um hversdagslega hluti sem allir díla við nei við erum hérna til að skvetta smá glamúr yfir allt og alla og erum mættastar!

Það komu spurningar úr sal um að taka fyrir sérstök efni eins og hvað er að frétta af Britney Spears og sjálfræðiskrísunni sem hún er í – Brad Pitt og tattúin hvað er málið með þau og ýmislegt fleira djúsí!!

Skál því konur eru að fá sér og það er ekkert sem stoppar það!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!