Næturdrottningar

Fillifjónkan – 32

Næturdrottningar

Lára, minjavörður með varalit, fræðir hlustendur um hvað kom fyrir húsið sem Astrid Lindgren, Philip drottningamaður og Múmínálfarnir bjuggu í saman..
Kvikmyndagerðakonan Júlía segir frá örlögum gamla veskisins sem hýsti sígarettustubba síðan djammið 2011.

Ævintýri karókíglaða stelpuhópsins halda áfram og sagnfræðilýsingar frá steinöld eru á sínum stað.

Spil dagsins er hin heilaga viskukýr.

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!