Ari Eldjárn og íslenskt bíó

Kvik yndi – 3

Ari Eldjárn og íslenskt bíó

Í þriðja þætti fær Kvik yndi gestinn Ara Eldjárn sem með sönnu má kalla kvikmyndnörd sem býr yfir snarskemmtilegri vitnesku um íslenska kvikmyndagerð. Í spjalli við Ragnar dúkka upp fáheyrðar sögur og Ari gengst við kvikmyndagræjublæti sínu.
Melkorka og Ragnar taka einnig stöðuna fréttum og ræða meðal annars Russian Doll, hundasleðakeppni, Spielberg og Netflix.

Þáttur fyrir fólk sem hefur yndi af kvikmyndum!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!