Dauði úr öllum æðum

Kvik yndi – 7

Dauði úr öllum æðum

Glænýr föstudagur og glænýtt Kvik yndi!

Allskonar dauði sé hér: The Dead Don’t Die og Too Old to Die Young -til dæmis.
Kvik yndum finnast mest spennandi, þessa vikuna, fréttir af Cowboy Bebop og Akira sem er japanskt teikniefni sem er í miklu uppáhaldi. Lengi hefur staðið til að gera hvort tveggja að leiknu efni og nú virðist loksins vera komin alvöru hreyfing á þau mál.
Kvik yndi stefna á að ræða Alien oggupons í hverjum þætti og er þessi engin undantekning, því nýjustu fréttir herma að Ridley Scott mun halda áfram að myrða Alien hjá Disney.
Guð blessi Alien.

Kvik yndi er þáttur fyrir alla sem hafa yndi af kvikmyndum.

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!