Heimsendir af handahófi

Kvik yndi – 6

Heimsendir af handahófi

Kvik yndin ræða nýjustu fréttir, sem eru handahófskenndar þessa vikuna: Nýjar myndir Kaufman og Jarmusch verða löðrandi í hæfileikum, Joel Coen ætlar að gera Macbeth og Werner Herzog gengur til liðs við Star Wars Mandalorian, Brie Larson var poppstjarna og Sandra Bullock kom til greina sem Neo í The Matrix. Sko! Mjög allskonar. Samt er líklega hugljúfasta fréttin, Alien leikhúsuppfærsla unglinga í New Jersey sem náði athygli Ridley Scott og Sigourney Weaver.

Þáttur fyrir fólk sem hefur yndi af kvikmyndum!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!