Lifandi hlutir

Kvik yndi – 15

Lifandi hlutir

Þýskur netlaus skógur varð þess valdur að enginn þáttur kom í síðustu viku -svo nú mæta Kvik yndin tvíelfd til leiks!

Robert Pattison ER Batman, Edgar Wright er kominn á stúfana, Kristen Wiig og Georgía, Dark Crystal, Toy Story og ELO, Ghibli, Spike Lee og svo er Keanu ekki langt undan…

Stútfullur þáttur!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!