Loðinbarði lengi lifi

Kvik yndi – 11

Loðinbarði lengi lifi

Kvik yndin kveðja Peter Mayhew sem lést 30. apríl, en hann lék Loðinbarða (Chewbacca) og var dáður af öllum sem þekktu hann. Takk fyrir okkur! Einnig er kvaddur John Singleton leikstjóri.

Í þættinum er rætt sjónvarpsefni sem er í bígerð: Spider-verse, Hateful Eight, Ghost Rider og Willow. Kvikmyndafréttir eru af Ophelia með Daisy Ridley, Deadwood, Líka Extremely Wicked, Shockingly Evil, and Vile. Svo er ekki hjá því komist að ræða smá Endgame (enginn spillir!).

Líka smá Alien! (alltaf)

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!