Spurt að leikslokum

Kvik yndi – 10

Spurt að leikslokum

Kvik yndin hafa séð Avengers: Endgame… en lofa að tala ekkert um hana né spilla! Þess í stað tileinka þau þættinum öllum hinum stórvirkjunum í kvikmyndaheimi Marvel og gera þessum tímamótum/ leikslokum/enda-geimi góð skil. Enda mikið þrekvirki að baki hjá kvikmyndaverinu afkastamikla og framtíðin ekkert annað en spennandi, hver sem hún er…

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!