Upprisa Geimgengils

Kvik yndi – 9

Upprisa Geimgengils

Loksins kom titill og sýnishorn nýju Stjörnustríðs myndarinnar! Kvik yndi ræða Ris Geimgengilsins og allt því tengt, líka það sem fólk getur rifist um á internetinu.

Fréttir vikunnar eru fjölbreyttar og Kvik yndin horfðu á mikið efni. Bond biður Phoebe Waller-Bridge um hjálp, smá Akira, The Good Place, Sabrina, Amy Schumer, Childish Gambino misstígur sig og Beyoncé heldur áfram að rústa öllu, alltaf.

Kvik yndi þáttur fyrir alla sem hafa yndi af kvikmyndum!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!