Hlusta

Trí ló gík - 4

Lethal Weapon

Nú í fjórða þætti Trí ló gíkur mæta Tveir á toppnum (takk RÚV) til Melkorku og Ragnars. Eygló Kristjánsdóttir skipulagsfræðingur og bíónörd á valið þessa vikuna í snarskemmtilegum þætti þar sem löggufélagarnir Murtaugh og Riggs leika lausum hala. Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég? Ísskápskonur, drápsstatistík, samfélagleg …

Hlusta

Trí ló gík - 3

Star Wars

Nú í afmælisviku Alvarpsins þann þriðja þriðja er þriðji þáttur Þrennigarþáttarins Trí ló gík. Og það er bomba! Hinn ástsæli Ari Eldjárn mætir í þáttinn og spjallar við Melkorku og Ragnar um hinn brjálæðislega dáða upphaflega þríleik Stjörnustríða. Ó, Logi Geimgengill, Lilja prinsessa, Hans Óli og Loðinn hve kær þið …

Hlusta

Trí ló gík - 2

Back to the Future

Í öðrum þætti af Trí ló gík kemur Kristrún Eyjólfsdóttir leikmyndahönnuður til Melkorku og Ragnars og ræðir hina sívinsælu og skemmtilegu þrenningu Aftur til framtíðar. Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég? Ýmsu verður velt upp: Er handritið að fyrstu myndinni fullkomið? Hver átti upphaflega að leika Marty …

Hlusta

Trí ló gík - 1

Mad Max

Í fyrsta þættinum af Trí ló gík mætir Hugleikur Dagsson í heimsókn til Melkorku og Ragnars með Mad Max þrennuna undir handleggnum og er hún tekin til krufningar. Kynnt verða til leiks Táklippari, Næturriddarinn, Hámur, Frænka, FormannStórmann, Grimmi-Krakki að ógleymdum Tryllta Max sjálfum. Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta …