Hlusta

Bíó Tvíó - 128

Síðasti bærinn í dalnum

Eldgömul mynd um tröll, álfa, dverga og bændur er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Síðasta bæinn í dalnum frá 1950 og urðu dolfallin yfir brellunum. En hvernig er Detective Pikachu? Hvernig virkar hlutabréfamarkaðurinn á Wall street? Hvernig er að eiga göldróttar fyrrverandi kærustur? Allt …

Hlusta

Kvik yndi - 12

It’s not hlaðvarp – It’s Kvik yndi

Disney er búið að gefa út dagskrá næstu áranna, þannig að það er eins gott að við njerðirnir séum ekki búin að gera mörg plön. Annað í fréttum: It chapter 2. trailerinn fríkaði okkur út. Fréttir af raddleikara Bangsímon fríkaði okkur enn meira út. Og svo er auðvitað nóg af …

Hlusta

Bíó Tvíó - 127

Kona fer í stríð

Barátta umhverfissinna gegn hlýnun jarðar er tekin fyrir í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Konu fara í stríð og ræddu íslenska spaðagaura í Kormáks og Skjaldarfötum. En hvernig var á 1. maí í Berlín? Er hægt að reykja sígarettu á milli lestarstöðva? Og hvernig er að vera …

Hlusta

Kvik yndi - 11

Loðinbarði lengi lifi

Kvik yndin kveðja Peter Mayhew sem lést 30. apríl, en hann lék Loðinbarða (Chewbacca) og var dáður af öllum sem þekktu hann. Takk fyrir okkur! Einnig er kvaddur John Singleton leikstjóri. Í þættinum er rætt sjónvarpsefni sem er í bígerð: Spider-verse, Hateful Eight, Ghost Rider og Willow. Kvikmyndafréttir eru af …

Hlusta

Bíó Tvíó - 126

Hvítir mávar

Andrea og Steindór mæta veik og fersk eftir tveggja vikna hlé til að ræða um Hvíta máva, semi-Stuðmannamyndina frá 1985 í leikstjórn veðurvísindamannsins Jakobs Frímanns Magnússonar. En er hart í ári hjá Björk? Eru Steindór og Jón, kærasti Andreu, líkir? Og hvað eru Andrea og Steindór með mikið í laun …

Hlusta

Kvik yndi - 10

Spurt að leikslokum

Kvik yndin hafa séð Avengers: Endgame… en lofa að tala ekkert um hana né spilla! Þess í stað tileinka þau þættinum öllum hinum stórvirkjunum í kvikmyndaheimi Marvel og gera þessum tímamótum/ leikslokum/enda-geimi góð skil. Enda mikið þrekvirki að baki hjá kvikmyndaverinu afkastamikla og framtíðin ekkert annað en spennandi, hver sem …

Hlusta

Kvik yndi - 9

Upprisa Geimgengils

Loksins kom titill og sýnishorn nýju Stjörnustríðs myndarinnar! Kvik yndi ræða Ris Geimgengilsins og allt því tengt, líka það sem fólk getur rifist um á internetinu. Fréttir vikunnar eru fjölbreyttar og Kvik yndin horfðu á mikið efni. Bond biður Phoebe Waller-Bridge um hjálp, smá Akira, The Good Place, Sabrina, Amy …

Hlusta

Glápið - S03E06

S03E06 – Russian Doll

Glápið mætir í afmælispartý í dántán Manhattan. Og mætir svo aftur. Og aftur. Og aftur. Alveg þangað til að við finnum svör við ráðgátum lífsins, glitsið í matrixinu eða platónskar tvíburasálir. Okkur langaði bara í kokteil! Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!

Hlusta

Bíó Tvíó - 125

Gemsar

Unglingar eru alveg klikk í mynd Mikaels Torfasonar frá 2002, Gemsar. Andrea og Steindór ræddu unglingsárin og höfundana sem skrifa um þau. En hvernig raðar maður stelpum upp frá 1 til 10? Hvernig spilar maður ABC? Og hvað finnst stjórnendunum um kynlífsiðnaðinn? Allt þetta og snake í Bíó Tvíó vikunnar! …

Hlusta

Kvik yndi - 8

Ohayo Morgen!

Kvik yndin slá öll met í alþjóðlegheitum og senda út nýjasta þátt sinn frá „Shining-hóteli“ í Japan og köldu vori í Þýskalandi, samstundis! Hér er ýmist rætt: Disney+, tribal tattúin á Jeremy Renner og dökka 90’s varalitinn á Captain Marvel. Njótið! Kvik yndi er þáttur fyrir alla sem hafa yndi …