Hlusta

Fillifjónkan - 32

Næturdrottningar

Lára, minjavörður með varalit, fræðir hlustendur um hvað kom fyrir húsið sem Astrid Lindgren, Philip drottningamaður og Múmínálfarnir bjuggu í saman.. Kvikmyndagerðakonan Júlía segir frá örlögum gamla veskisins sem hýsti sígarettustubba síðan djammið 2011. Ævintýri karókíglaða stelpuhópsins halda áfram og sagnfræðilýsingar frá steinöld eru á sínum stað. Spil dagsins er …

Hlusta

Bíó Tvíó - 117

L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra

Spennið á ykkur beltin, hlustendur, því það er loksins komið að því. Andrea og Steindór horfðu á L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra, upp úr barnabókinni L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra, sem kom út 2011. En hvernig er heimildarmyndin um gerð Óskabarna þjóðarinnar? Hvað er hægt að gera við 107 milljónir? …

Hlusta

Glápið - 305

S03E05 – Barry

Hvor er verri manneskja, leigumorðinginn eða leiklistarneminn? Glápið reynir að finna svarið við þessari aldagömluspurningu með því að fylgjast með ævintýrum Barry og félaga í borg englanna. Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!

Hlusta

Bíó Tvíó - 116

Óskabörn þjóðarinnar

Jóhanns Sigmarssonar þríleikurinn er kláraður í þætti vikunnar af Bíó Tvíó. Andrea og Steindór horfðu á Óskabörn þjóðarinnar frá 2000, sem eins og Veggfóður og Ein stór fjölskylda rannsakar karlmennsku með raunsæi og melódrama. En hvernig er best að vaska upp? Hvað er í lagi að par sé lengi hvort …

Hlusta

Glápið - 304

S03E04 – ÁramótaGláp

Glápið fagnar nýju ári (sem er samt orðið pínu gamalt) og gerir upp það síðasta. Hvað var best og verst (samt ekki verst, neikvæðni er svo 2018 eitthvað) og hvað er framundan sem vekur tilhlökkun? Nýtt ár, meira Gláp! Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!

Hlusta

Glápið - 303

S03E03 – Haunting of Hill House

Skammdegið hefur hertekið Glápið og við sjáum ekki út úr augum fyrir hryllingi. Sem betur tekur Hill House okkur opnum örmum með snarbröttum stigum, undarlegum ljósum og rauða herberginu sem alltaf er læst. Rare Find á Airbnb! Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!

Hlusta

Glápið - 302

S03E02 – Castle Rock

Glápið læsir hurðum, lokar gluggum og vonar að það dugi til að halda axarmorðingjum og Skarsgårdbræðrum úti á meðan við kúrum okkur undir teppi og hættum okkur inn í myrkraveröld Stephen King í smábænum Castle Rock. Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!

Hlusta

Glápið - 301

S03E01 – Sharp Objects

Glápið fyllir vatnsbrúsana sína með Tindavodka og heldur af stað í molluna í Wind Gap. Missouri til að hitta fyrir klikkaðar konur, sveitta menn og tannlaus svín. Tene hvað?! Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!

Hlusta

Popp og fólk - 14

Raggi og The Last Jedi

Ragnar Hansson kemur í annað sinn í Popp og fólk og í þetta sinn ræðir Melkorka við hann um Star Wars Saga: The Last Jedi. Hér er fólk sem hefur rætt Stjörnustríðsmyndir í þaula í þáttunum Trí ló gík*. Hér taka þau upp þráðinn í nýjustu myndinni og eru síður …

Hlusta

Skylduáhorf - 16

Observe and Report

Sandra Barilli snýr aftur og ætlar leyfa Ragnari að hrútskýra Observe and Report fyrir sér, en þau enda meira og minna á að ræða meyjarhöft, flassara og einkalíf Söndru. Ekki fyrir viðkvæma. Ekki gleyma svo að horfa á Tvöfalt Líf Veróniku fyrir næsta þátt! Alvarpið er einnig að finna á …