Ævar og Civil War

Popp og fólk – 1

Ævar og Civil War

Í nýjum þætti á Alvarpinu dregur Melkorka Huldudóttir Trí ló gíkur nörd með sér fólk í bíó og spjall beint á eftir.

Í fyrsta þættinum fær hún til sín til sín Jóhann Ævar Hefnendanörd og saman fara þau á Captain America: Civil War og hafa ýmislegt um hana að segja. Ok meira en ýmislegt…

Athugið að hér eru spillt og spoilað! Svo hlustið á eigin ábyrgð!

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?