Anomalisa og Halldór

Popp og fólk – 4

Anomalisa og Halldór

Í fjórða þætti af Poppi og fólki fer Melkorka með Halldóri Úlfarssyni myndlistarmanni í Bíó Paradís að sjá Anomalisu.

Charlie Kaufman (ásamt Duke Johnson) skrifar og leikstýrir, en hann skrifaði m.a. handritin af Adaptation, Eternal Sunshine of the Spotless Mind og Being John Malkovich.

Myndin er fyndin og sorgleg en líka merkilega mannleg þrátt fyrir að um hreyfimynd með brúðum sé að ræða…

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?