Eliza og Rogue One

Popp og fólk – 8

Eliza og Rogue One

Elíza Geirsdóttir Newman samdi eitt sinn lag sem hét Jedi Wannabe, það lag er um hana sjálfa, enda er hún mikill aðdáandi Stjörnustríðsmyndanna.Hún kom með Melkorku þáttarstýru á Rogue One í bíó og þær ræddu þennan Stjörnustríðsundanvilling í þaula.

Hvernig er myndin að virka sem hluti af af heildinni en sjálfstæð á sama tíma? Hvað er málið með allar þessar dánu mæður?

Nýjir áhugaverðir karakterar og allar nýju pláneturnar vekja upp mikla græðgi hjá þáttarstjórnanda eftir fleiri sjálfstæðum myndum úr heimi Stjörnustríða og Elíza segir frá því þegar Mark Hamill knúsaði hana. Sönn saga!!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!