Jón og The Greasy Strangler

Popp og fólk – 11

Jón og The Greasy Strangler

Jón Þórarinn Þorvaldsson segir frá upplifun sinni af kvikmyndinn The Greasy Strangler sem sýnd var á miðnætursýningu á Stockfish kvikmyndahátíðinni. Það er skiptar skoðanir um þessa mynd, annaðhvort kunna áhorfendur virkilega að meta hana eða alls ekki. Jón vildi ekki gefa myndinni einkunn en segir frá því sem bregður fyrir á skjánum, grísatyppum og ýmsu ógeði.

Stockfish þættir Popp og fólks eru bæði styttri en venjulega og alveg lausir við spilliefni.

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!