Keep Frozen og Imma

Popp og fólk – 2

Keep Frozen og Imma

Ingibjörg Magnadóttir myndlistarmaður rölti með mér í Bíó Paradís og við sáum íslensku heimildamyndina Keep Frozen.

Myndin sýnir inn í hinn framandi heim löndunar.

Já löndun er framandi.

Hér eru 16 menn í 30 gráðu frosti að landa 20.000 kössum sem vega 25 kíló hver -og þeir hafa 48 klukkustundir.

Þetta er falleg og áhugaverð mynd sem við gáfum hvorki meira en minna 4 og hálfan popppoka, toppurinn er 5 sko!

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?