Raggi og The Last Jedi

Popp og fólk – 14

Raggi og The Last Jedi

Ragnar Hansson kemur í annað sinn í Popp og fólk og í þetta sinn ræðir Melkorka við hann um Star Wars Saga: The Last Jedi.

Hér er fólk sem hefur rætt Stjörnustríðsmyndir í þaula í þáttunum Trí ló gík*. Hér taka þau upp þráðinn í nýjustu myndinni og eru síður en svo skoðanalaus.

Munið að hér er spillt og spoilað!

*Tengdir þættir:

Melkorka og Ragnar ræða við Ara Eldjárn um upphaflega þríleikinn í Trí Ló Gík.
Melkorka og Ragnar ræða við Hugleik Dagsson um prequel þríleikinn í Trí Ló Gík.
Melkorka ræðir við Elizu Geirsdóttur Newman um Rogue One í Popp og fólk.
Melkorka og Ragnar eru gestir Tæknivarpsins á Kjarnanum að ræða um Star Wars Episode 7: The Force Awakens

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!