Warcraft, Óli Búi og Ibba Z

Popp og fólk – 3

Warcraft, Óli Búi og Ibba Z

Í þessum þætti er talað meira um tölvuleik heldur en bíómynd. Jebb. En Ólafur Búi Ólafsson og Ingbjörg Zophoníasdóttir spiluðu World of Warcraft af miklum móð hér áður fyrr -ásamt Melkorku þáttarstjórnanda.

Því hafa þau mikið um þann heim að segja og Warcraft kvikmyndina. Fyrst var rætt um gerð Warcraft myndar fyrir 10 árum svo þau hafa beðið lengi eftir því að sjá tölvuleikinn lifna við á kvikmyndatjaldinu.

Hún fékk heila fjóra popppoka hjá leikjanördunum sem hér nörda yfir sig.

Já takk.

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?