Blade Runner og Zero Charisma

Skylduáhorf – 11

Blade Runner og Zero Charisma

Ragnar leitar ekki langt yfir skammt til að ræða næstu kvikmyndir. Bróðir hans Gunnar er mættur til leiks að ræða framtíðarklassíkina Blade Runner og framtíðar-klassíkina (get it?) Zero Charisma.

Gunnar vildi horfa á sci-fi, en Ragnar þóttist vita betur. Hver hefur rétt fyrir sér?!

Bræður munu berj… er… ræða kvikmyndir!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!