Escape From New York

Skylduáhorf – 2

Escape From New York

Hugleikur Dagsson er hér mættur aftur í seinni hálfleik Skylduáhorfs og í þetta sinn setur hann Ragnari fyrir klassíska hasartryllinn „Flóttann frá New York“ í leikstjórn John Carpender, með Kurt Russell í hlutverki hins ódauðlega Snake Plissken.
Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir að hafa ekki séð einhverja af hans uppáhalds myndum og á móti hefur gesturinn hneykslast yfir því að Ragnar hafi ekki séð einhverja af hans uppáhalds myndum!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!