Mulholland Drive

Skylduáhorf – 6

Mulholland Drive

Þá er komið að seinni lotu Ragnars í borg englana og í þetta sinn ræðir hann við Dröfn „DD Unit“ Rozas um gallsúrt listaverk David Lynch frá 2001: Mulholland Drive.*

Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir að hafa ekki séð einhverja af hans uppáhalds myndum og á móti hefur gesturinn hneykslast yfir því að Ragnar hafi ekki séð einhverja af hans uppáhalds myndum!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!

* Ragnar biðst velvirðingar á nær óásættanlegum hljóðgæðum í þessum þætti og síðasta og lofar að næstu þættir munu hljóma betur!