Network

Skylduáhorf – 5

Network

Í þessari viku ferðast Ragnar alla leið til Los Angeles til að ræða við Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas um eina af sínum allra uppáhalds kvikmynd: Network frá 1976.

Ótrúleg kvikmynd. Ótrúlegt spjall. Ótrúlegur þáttur!

Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir að hafa ekki séð einhverja af hans uppáhalds myndum og á móti hefur gesturinn hneykslast yfir því að Ragnar hafi ekki séð einhverja af hans uppáhalds myndum!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!