Poltergeist

Skylduáhorf – 3

Poltergeist

Gestur Ragnars að þessu sinni er leikkonan og leikstjórinn Dominique Gyða Sigrúnardóttir sem elskar sjónvarpsþættina Stranger Things en hefur aldrei séð Poltergeist! En Ragnar leystu úr því skjótt og fagmannlega. Margir myndu samt segja að Ragnar ætti að skammast sín enn meira yfir myndinni sem Dominique Gyða setti honum fyrir…

Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir að hafa ekki séð einhverja af hans uppáhalds myndum og á móti hefur gesturinn hneykslast yfir því að Ragnar hafi ekki séð einhverja af hans uppáhalds myndum!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!