The Fifth Element

Skylduáhorf – 8

The Fifth Element

Þá er komið að seinna spjalli Ragnars við Andreu Björk Andrésdóttur og í þetta sinn ræða þau epísku og litríku geimóperuna hans Luc Besson: The Fifth Element.

Ragnar spyr sérstaklega út í appelsínugulu Gaultier peysuna sem Andrea klæddist í viðtalinu, en þessi fræga peysa tengir hana við kvikmyndina á ýmsan áhugaverðan hátt!

Þáttastjórnandinn biðst fyrirfram afsökunar á óþolandi kvefi sínu í þættinum og minnir skylduáhorfendur að horfa á Paul Newman myndina The Hustler fyrir næsta þátt.

Njótið!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!