The Rock

Skylduáhorf – 13

The Rock

Nicholas Cage. Sean Connery. Ed Harris. Michael Bay.

Þarf að segja eitthvað meira?

Í þessum þætti af Skylduáhorfi fær Ragnar til sín leikarann, vísindamanninn og metsöluhöfundinn Ævar Þór Benediktsson sem heldur upp á margar ansi áhugaverðar myndir. Þar á meðal Connery/Cage stórvirkið The Rock, sem Ragnar hefur aldrei séð! Whaaaaaa?!

Æðislegur þáttur!

Ekki missa af næsta þætti þar sem þeir félagar ræða Raising Arizona!

Alvarpið er einnig að finna á iTunes store!