Hlusta

Bíó Tvíó - 132

A Reykjavík Porno

Allir vilja ríða aðalpersónu A Reykjavík Porno, myndar um foreldraklám, ofbeldi og svall. Andrea og Steindór horfðu á svart hvíta mynd frá 2016 og ræddu feril Tinu Turner. En hvað gerðist á Estrel hótelinu? Hverjir voru Big Bopper og Chubby Checker? Og er Ísland hluti af John Wick heiminum? Allt …

Hlusta

Bíó Tvíó - 131

Blóðberg

Enn ein B-myndin í Bíó Tvíó vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Blóðberg (ekki Blóðbönd), mynd um rangfeðrun (ekki Blóðbönd), með Hilmar Jónsson í aðalhlutverki (ekki Blóðbönd, ekki Hilmir Jensson). En hvað er Estrel hótelið? Hvað er í gangi í körfuboltanum í Bandaríkjunum og Þýskalandi? Og er Laddi einhvern tímann …

Hlusta

Bíó Tvíó - 130

Rökkur

Tveir menn í spúkí sumarbústað ræða sambandsslit sín í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Rökkur og ræddu íslenskar jóla- og hryllingsmyndir. En eru myndhöggvarar bestu listamennirnir? Hvernig virkar The Artist’s Way? Og hvernig er að ganga í svefni? Allt þetta og SLAG í Bíó Tvíó vikunnar! …

Hlusta

Bíó Tvíó - 129

Skilaboð til Söndru

Bessi Bjarnason leikur í tveimur myndum í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Skilaboð til Söndru og myndina inni í myndinni, The Icelandic Cowboy. En hvernig tala ítalskir veitingamenn? Í hvaða stærð eru Instagram rammar? Og hvaða mynd er Johnny And Tina Go Downtown? Allt þetta og …

Hlusta

Bíó Tvíó - 128

Síðasti bærinn í dalnum

Eldgömul mynd um tröll, álfa, dverga og bændur er til umfjöllunar í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Síðasta bæinn í dalnum frá 1950 og urðu dolfallin yfir brellunum. En hvernig er Detective Pikachu? Hvernig virkar hlutabréfamarkaðurinn á Wall street? Hvernig er að eiga göldróttar fyrrverandi kærustur? Allt …

Hlusta

Bíó Tvíó - 127

Kona fer í stríð

Barátta umhverfissinna gegn hlýnun jarðar er tekin fyrir í Bíó Tvíó vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á Konu fara í stríð og ræddu íslenska spaðagaura í Kormáks og Skjaldarfötum. En hvernig var á 1. maí í Berlín? Er hægt að reykja sígarettu á milli lestarstöðva? Og hvernig er að vera …

Hlusta

Bíó Tvíó - 126

Hvítir mávar

Andrea og Steindór mæta veik og fersk eftir tveggja vikna hlé til að ræða um Hvíta máva, semi-Stuðmannamyndina frá 1985 í leikstjórn veðurvísindamannsins Jakobs Frímanns Magnússonar. En er hart í ári hjá Björk? Eru Steindór og Jón, kærasti Andreu, líkir? Og hvað eru Andrea og Steindór með mikið í laun …

Hlusta

Bíó Tvíó - 125

Gemsar

Unglingar eru alveg klikk í mynd Mikaels Torfasonar frá 2002, Gemsar. Andrea og Steindór ræddu unglingsárin og höfundana sem skrifa um þau. En hvernig raðar maður stelpum upp frá 1 til 10? Hvernig spilar maður ABC? Og hvað finnst stjórnendunum um kynlífsiðnaðinn? Allt þetta og snake í Bíó Tvíó vikunnar! …

Hlusta

Bíó Tvíó - 124

Þrestir

Ungur drengur flytur í smáþorp og hörmungar dynja yfir í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á SPI negluna Þresti eftir Rúnar Rúnarsson. En hvað er málið með dularfull hljóð í íbúð Steindórs? Hvernig skemmdi hann brúðkaup sem hann tók upp fyrir annað fólk? Og á hvaða hljóðfæri …

Hlusta

Bíó Tvíó - 123

Útlaginn

Fjölskyldudrama, bæði fyrir persónurnar og Steindór, er viðfangsefni Bíó Tvíó þessa vikuna. Andrea og Steindór horfðu á Útlagann frá 1981, mynd byggða á Gísla sögu Súrssonar. En hvaða áhrif hefur heimsendakvíði? Er orðið fæðarveldi til? Hvernig á að verja sig gagnvart árásarmönnum? Allt þetta og reflar í Bíó Tvíó vikunnar! …