Hlusta

Bíó Tvíó - 119

Skammdegi

Þráinn Bertelsson er kláraður í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Skammdegi frá 1985, mynd um ekkju, þrjú hillbilly systkini, mögulega drauga, fiskeldismógúla og snjófarartæki. En hvernig er best að spyrja til vegar á Íslandi? Er hægt að láta hunda reyna við fólk? Og hvernig eru Top …

Hlusta

Bíó Tvíó - 118

Sundáhrifin

Síðasta mynd Sólveigar Anspach, Sundáhrifin AKA L’effet aquatique AKA The Together Project, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem byrjar í Frakklandi og flakkar til Íslands og gerist í sama heimi og 420 myndin Skrapp út. En eru íslenskir karlmenn með shrinkage? …

Hlusta

Bíó Tvíó - 117

L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra

Spennið á ykkur beltin, hlustendur, því það er loksins komið að því. Andrea og Steindór horfðu á L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra, upp úr barnabókinni L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra, sem kom út 2011. En hvernig er heimildarmyndin um gerð Óskabarna þjóðarinnar? Hvað er hægt að gera við 107 milljónir? …

Hlusta

Bíó Tvíó - 116

Óskabörn þjóðarinnar

Jóhanns Sigmarssonar þríleikurinn er kláraður í þætti vikunnar af Bíó Tvíó. Andrea og Steindór horfðu á Óskabörn þjóðarinnar frá 2000, sem eins og Veggfóður og Ein stór fjölskylda rannsakar karlmennsku með raunsæi og melódrama. En hvernig er best að vaska upp? Hvað er í lagi að par sé lengi hvort …