Maður getur ekki hætt að herma eftir fólki í mynd Óskars Jónassonar Fyrir framan annað fólk frá 2016. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem gerist í auglýsingabransanum um grafískan hönnunarsnilling sem kann ekki að kynna sig. En er Steindór verkfallsbrjótur? Hvaða áhrif hefur loðnubresturinn á matarvenjur þjóðarinnar? Og er …
Bíó Tvíó - 121
Djúpið
Baltasar katalógurinn tæmdur í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Djúpið og ræddu kindur og ókindur. En hver er skoðun stjórnenda á afsögn Sigríðar Andersen? Hvernig er að míga í saltan sjó? Og hvernig virka survival myndir? Allt þetta og völd í Bíó Tvíó vikunnar! Facebook síðu …
Bíó Tvíó - 120
Blossi / 810551
Stundin er runnin upp. Andrea og Steindór horfðu á Blossa, tímamótamynd Júlíusar Kemp frá 1997. Í Bíó Tvíó vikunnar er fjallað um kynslóð sem missti tilganginn við endalok sögunnar. En hvernig er týndi þáttur Bíó Tvíó? Hvað er gott frá Frakklandi? Og hvernig var handritshugmynd Steindórs sem Kvikmyndasjóður hafnaði? Allt …
Bíó Tvíó - 119
Skammdegi
Þráinn Bertelsson er kláraður í Bíó Tvíó þætti vikunnar! Andrea og Steindór horfðu á Skammdegi frá 1985, mynd um ekkju, þrjú hillbilly systkini, mögulega drauga, fiskeldismógúla og snjófarartæki. En hvernig er best að spyrja til vegar á Íslandi? Er hægt að láta hunda reyna við fólk? Og hvernig eru Top …
Bíó Tvíó - 118
Sundáhrifin
Síðasta mynd Sólveigar Anspach, Sundáhrifin AKA L’effet aquatique AKA The Together Project, er til umfjöllunar í Bíó Tvíó þætti vikunnar. Andrea og Steindór horfðu á mynd sem byrjar í Frakklandi og flakkar til Íslands og gerist í sama heimi og 420 myndin Skrapp út. En eru íslenskir karlmenn með shrinkage? …
Bíó Tvíó - 117
L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra
Spennið á ykkur beltin, hlustendur, því það er loksins komið að því. Andrea og Steindór horfðu á L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra, upp úr barnabókinni L7: Hrafnar, Sóleyjar og Myrra, sem kom út 2011. En hvernig er heimildarmyndin um gerð Óskabarna þjóðarinnar? Hvað er hægt að gera við 107 milljónir? …
Bíó Tvíó - 116
Óskabörn þjóðarinnar
Jóhanns Sigmarssonar þríleikurinn er kláraður í þætti vikunnar af Bíó Tvíó. Andrea og Steindór horfðu á Óskabörn þjóðarinnar frá 2000, sem eins og Veggfóður og Ein stór fjölskylda rannsakar karlmennsku með raunsæi og melódrama. En hvernig er best að vaska upp? Hvað er í lagi að par sé lengi hvort …
- Page 2 of 2
- 1
- 2