Hlusta

Fillifjónkan - 34

Vinir Kringlukráarinnar

Fillifjónkan var loksins sameinuð í musteri Múmínálfanna, Kringlukránni. Þetta er í fyrsta skipti síðan þátturinn hóf göngu sína fyrir ári síðan sem Lára og Júlía eru á sama stað í sama landi og auðvitað var míkrófónninn í annarri en bjór í hinni. Í upphafi þáttar kaupir FIllifjónkan sér lottómiða í …

Hlusta

Fillifjónkan - 33

Næturlestir

Fillifjónkan hringir á milli Reykjavíkur og Svíþjóðar, en fer á trúnóferðalag um allan heiminn. Minjavörðurinn Lára talar frá Stokkhólmi og segir tragíska sögu af máv sem stal gúrkusamlokunni hennar og skeit á gólfið. Rithöfundurinn Júlía lætur reyna á spurninguna hve oft er hægt að minnast á leiksigur sinn sem afmælisgestur …

Hlusta

Fillifjónkan - 32

Næturdrottningar

Lára, minjavörður með varalit, fræðir hlustendur um hvað kom fyrir húsið sem Astrid Lindgren, Philip drottningamaður og Múmínálfarnir bjuggu í saman.. Kvikmyndagerðakonan Júlía segir frá örlögum gamla veskisins sem hýsti sígarettustubba síðan djammið 2011. Ævintýri karókíglaða stelpuhópsins halda áfram og sagnfræðilýsingar frá steinöld eru á sínum stað. Spil dagsins er …