Hlusta

Kvik yndi - 9

Upprisa Geimgengils

Loksins kom titill og sýnishorn nýju Stjörnustríðs myndarinnar! Kvik yndi ræða Ris Geimgengilsins og allt því tengt, líka það sem fólk getur rifist um á internetinu. Fréttir vikunnar eru fjölbreyttar og Kvik yndin horfðu á mikið efni. Bond biður Phoebe Waller-Bridge um hjálp, smá Akira, The Good Place, Sabrina, Amy …

Hlusta

Kvik yndi - 8

Ohayo Morgen!

Kvik yndin slá öll met í alþjóðlegheitum og senda út nýjasta þátt sinn frá „Shining-hóteli“ í Japan og köldu vori í Þýskalandi, samstundis! Hér er ýmist rætt: Disney+, tribal tattúin á Jeremy Renner og dökka 90’s varalitinn á Captain Marvel. Njótið! Kvik yndi er þáttur fyrir alla sem hafa yndi …

Hlusta

Kvik yndi - 7

Dauði úr öllum æðum

Glænýr föstudagur og glænýtt Kvik yndi! Allskonar dauði sé hér: The Dead Don’t Die og Too Old to Die Young -til dæmis. Kvik yndum finnast mest spennandi, þessa vikuna, fréttir af Cowboy Bebop og Akira sem er japanskt teikniefni sem er í miklu uppáhaldi. Lengi hefur staðið til að gera …

Hlusta

Kvik yndi - 6

Heimsendir af handahófi

Kvik yndin ræða nýjustu fréttir, sem eru handahófskenndar þessa vikuna: Nýjar myndir Kaufman og Jarmusch verða löðrandi í hæfileikum, Joel Coen ætlar að gera Macbeth og Werner Herzog gengur til liðs við Star Wars Mandalorian, Brie Larson var poppstjarna og Sandra Bullock kom til greina sem Neo í The Matrix. …

Hlusta

Kvik yndi - 5

Lengi græðum á gömlum glæðum

Nú í fimmta þætti ræða Kvik yndin endurræsingar og framhöld gamalla þátta og kvikmynda. Er ekki barasta stundum tímabært að kveðja? Því oft má fara varlega með hvers maður óskar sér… En svo getur líka verið svo gott að hitta gamla vini í Arrested Development, Bill og Ted, Gilmore Girls, …

Hlusta

Kvik yndi - 4

Myndir um konur mega líka sökka

Kvik yndin eru loks búin að sjá Captain Marvel! Höfðu allar hræddu karlremburnar rétt fyrir sér um þá feminísku áróðursvél sem Captain Marvel er eða má hún kannski bara vera ofurhetjumynd í friði? Hvernig fannst Melkorku og Ragnari myndin? Eða öllu heldur: Hvernig finnst þeim þau mega finnast hún vera? …

Hlusta

Kvik yndi - 3

Ari Eldjárn og íslenskt bíó

Í þriðja þætti fær Kvik yndi gestinn Ara Eldjárn sem með sönnu má kalla kvikmyndnörd sem býr yfir snarskemmtilegri vitnesku um íslenska kvikmyndagerð. Í spjalli við Ragnar dúkka upp fáheyrðar sögur og Ari gengst við kvikmyndagræjublæti sínu. Melkorka og Ragnar taka einnig stöðuna fréttum og ræða meðal annars Russian Doll, …

Hlusta

Kvik yndi - 2

Segðu mér satt

Á 5 ára stórafmæli Alvarpsins skýst annar þáttur Kvik yndis í loftið! Kvik yndin taka fyrir nýjustu fréttir í kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum ásamt því að ræða niðurstöður Óskarsverðlaunanna. Ragnar reyndist spá rétt fyrir um (glötuð) úrslit bestu myndar… En meðal annars kemur í ljós að Melkorka er að gleypa í …

Hlusta

Kvik yndi - 1

Óskarinn og þannig drasl

Í dag hefst nýr þáttur á Alvarpinu sem ber heitið Kvik yndi. Stjórnendurnir, Melkorka Huldudóttir og Ragnar Hansson, hafa mikið yndi af kvikmyndum og hafa samtals stjórnað þrem þáttum um kvikmyndir hér á Alvarpinu. Trí ló gík, Popp og fólk og Skylduáhorf. Nú kveður við nýjan tón og er Kvik …