Hlusta

Popp og fólk - 14

Raggi og The Last Jedi

Ragnar Hansson kemur í annað sinn í Popp og fólk og í þetta sinn ræðir Melkorka við hann um Star Wars Saga: The Last Jedi. Hér er fólk sem hefur rætt Stjörnustríðsmyndir í þaula í þáttunum Trí ló gík*. Hér taka þau upp þráðinn í nýjustu myndinni og eru síður …

Hlusta

Popp og fólk - 13

Helga og Wonder Woman

Gyðjan Díana er nú til umfjöllunar í þættinum. Dr. Helga og Melkorka fara í bíó á Wonder Woman, borða óteljandi lúkur af poppi og koma alsælar út. Fyrstu fimmtán mínútur myndarinnar eru næg ástæða til að sjá þessa mynd enda fær myndin fimm popppoka einkunn hjá bæði Dr. Helgu og …

Hlusta

Popp og fólk - 12

Raggi og Alien: Covenant

í þessum þætti fer Melkorka þáttarstýra á Alien: Covenant og ekki var annað hægt en að taka Ragnar Hansson með, því bæði eru þau miklir Alien aðdáendur. Svo miklir að þegar þau voru hjón skírðu þau aðra dóttur sína Ripley í höfuð aðalpersónu Alien myndanna. Jebb. Hlustendur Alvarpsins þekkja líka …

Hlusta

Popp og fólk - 11

Jón og The Greasy Strangler

Jón Þórarinn Þorvaldsson segir frá upplifun sinni af kvikmyndinn The Greasy Strangler sem sýnd var á miðnætursýningu á Stockfish kvikmyndahátíðinni. Það er skiptar skoðanir um þessa mynd, annaðhvort kunna áhorfendur virkilega að meta hana eða alls ekki. Jón vildi ekki gefa myndinni einkunn en segir frá því sem bregður fyrir …

Hlusta

Popp og fólk - 10

Marta María og Nightlife

Hér er fyrsti þáttur Popp og fólks þar sem fjallað er um myndir á Stockfish kvikmyndahátiðinni sem stendur nú yfir í Bíó Paradís. Marta María Jónsdóttir listmálari kom með Melkorku þáttarstýru á Stockfish, þær sáu slóvensku kvikmyndina Nightlife sem fjallar um nótt í lífi eiginkonu umdeilds lögfræðings. Eiginmaður hennar finnst …

Hlusta

Popp og fólk - 9

Jono and Resident Evil

Popp og fólk (literally People and Popcorn) in the english language! Finally! Jonathan Duffy joins Melkorka for Resident Evil: The Final Chapter. Yes, it’s exactly what you might expect. A CGI fest of zombies, plenty of shooting and fighting. We get to see the Minority Kill Domino Effect in action …

Hlusta

Popp og fólk - 8

Eliza og Rogue One

Elíza Geirsdóttir Newman samdi eitt sinn lag sem hét Jedi Wannabe, það lag er um hana sjálfa, enda er hún mikill aðdáandi Stjörnustríðsmyndanna.Hún kom með Melkorku þáttarstýru á Rogue One í bíó og þær ræddu þennan Stjörnustríðsundanvilling í þaula. Hvernig er myndin að virka sem hluti af af heildinni en …

Hlusta

Popp og fólk - 7

Hugleikur og Lights Out

Popp og fólk byrjar haustið með hryllingi. Hugleikur Dagsson vildi sjá Lights Out í bíó og hryllilegir atburðir áttu sér stað. Og það ekki bara á tjaldinu. Hávært nachossmjatt er til dæmis sérstaklega hryllilegt og því var tilvalið að fara yfir nokkrar reglur um hvernig á að haga sér í …

Hlusta

Popp og fólk - 6

Palli og Goodnight Mommy

Kvikmyndanördinn og poppstjarnan Páll Óskar er mikill hryllingsmyndaaðdáandi en hann bauð uppá heimabíó með kvikmyndinni Goodnight Mommy sem núna er sýnd í Háskólabíói. Þessi mynd er framlag Austurríkis til Óskarsverðlaunanna en leikstjórarnir Veronika Franz og Severin Fiala eru líka handritshöfundar. Myndin fjallar um eineggja tvíbura sem búa með móður sinni …

Hlusta

Popp og fólk - 5

Bíbí og Nornin

Það gerðust ófyrirséðir atburðir við gerð þessa þáttar. Enda við hæfi þegar umfjöllunarefnið er kvikmyndin Nornin, eða The Witch, sem sýnd er í Bíó Paradís. Ester Bíbí bassaleikari er mikil áhugamanneskja um hrollvekjur og því tilvalið að fá hana til að ræða þessa fallegu og óþægilegu mynd. Hér er útskúfun, …