Hlusta

Popp og fólk - 4

Anomalisa og Halldór

Í fjórða þætti af Poppi og fólki fer Melkorka með Halldóri Úlfarssyni myndlistarmanni í Bíó Paradís að sjá Anomalisu. Charlie Kaufman (ásamt Duke Johnson) skrifar og leikstýrir, en hann skrifaði m.a. handritin af Adaptation, Eternal Sunshine of the Spotless Mind og Being John Malkovich. Myndin er fyndin og sorgleg en …

Hlusta

Popp og fólk - 3

Warcraft, Óli Búi og Ibba Z

Í þessum þætti er talað meira um tölvuleik heldur en bíómynd. Jebb. En Ólafur Búi Ólafsson og Ingbjörg Zophoníasdóttir spiluðu World of Warcraft af miklum móð hér áður fyrr -ásamt Melkorku þáttarstjórnanda. Því hafa þau mikið um þann heim að segja og Warcraft kvikmyndina. Fyrst var rætt um gerð Warcraft myndar …

Hlusta

Popp og fólk - 2

Keep Frozen og Imma

Ingibjörg Magnadóttir myndlistarmaður rölti með mér í Bíó Paradís og við sáum íslensku heimildamyndina Keep Frozen. Myndin sýnir inn í hinn framandi heim löndunar. Já löndun er framandi. Hér eru 16 menn í 30 gráðu frosti að landa 20.000 kössum sem vega 25 kíló hver -og þeir hafa 48 klukkustundir. …

Popp og fólk - 1

Ævar og Civil War

Í nýjum þætti á Alvarpinu dregur Melkorka Huldudóttir Trí ló gíkur nörd með sér fólk í bíó og spjall beint á eftir. Í fyrsta þættinum fær hún til sín til sín Jóhann Ævar Hefnendanörd og saman fara þau á Captain America: Civil War og hafa ýmislegt um hana að segja. …