Hlusta

Skylduáhorf - 7

Brazil

Andrea Björk Andrésdóttir, grafíker og leikstjóri með meiru er mætt í þennan sjöunda þátt Skylduáhorfs að ræða verk sín og ástríður… og að sjálfsögðu eina uppáhaldsmynd Ragnars: Meistaraverkið Brazil eftir Terry Gilliam! Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir að hafa ekki séð einhverja …

Hlusta

Skylduáhorf - 6

Mulholland Drive

Þá er komið að seinni lotu Ragnars í borg englana og í þetta sinn ræðir hann við Dröfn „DD Unit“ Rozas um gallsúrt listaverk David Lynch frá 2001: Mulholland Drive.* Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir að hafa ekki séð einhverja af hans …

Hlusta

Skylduáhorf - 5

Network

Í þessari viku ferðast Ragnar alla leið til Los Angeles til að ræða við Dröfn Ösp Snorradóttir Rozas um eina af sínum allra uppáhalds kvikmynd: Network frá 1976. Ótrúleg kvikmynd. Ótrúlegt spjall. Ótrúlegur þáttur! Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir að hafa ekki …

Hlusta

Skylduáhorf - 4

Dances With Wolves

Þá er komið að seinna spjalli Ragnars við leikkonuna og leikstjórann Dominique Gyðu Sigrúnardóttur þar sem hún útskýrir fyrir honum af hverju Dances With Wolves er ein af hennar eftirlætis myndum. Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir að hafa ekki séð einhverja af …

Hlusta

Skylduáhorf - 3

Poltergeist

Gestur Ragnars að þessu sinni er leikkonan og leikstjórinn Dominique Gyða Sigrúnardóttir sem elskar sjónvarpsþættina Stranger Things en hefur aldrei séð Poltergeist! En Ragnar leystu úr því skjótt og fagmannlega. Margir myndu samt segja að Ragnar ætti að skammast sín enn meira yfir myndinni sem Dominique Gyða setti honum fyrir… …

Skylduáhorf - 2

Escape From New York

Hugleikur Dagsson er hér mættur aftur í seinni hálfleik Skylduáhorfs og í þetta sinn setur hann Ragnari fyrir klassíska hasartryllinn „Flóttann frá New York“ í leikstjórn John Carpender, með Kurt Russell í hlutverki hins ódauðlega Snake Plissken. Í Skylduáhorfi fær Ragnar Hansson til sín gest sem hann hefur hneykslast yfir …

Hlusta

Skylduáhorf - 1

Citizen Kane

„Hefurðu EKKI séð hana!?“ Þetta er spurning sem allir hafa fengið á sig og líklega flestir látið frá sér þegar umræðan snýst að einhverju meistaraverki kvikmyndasögunnar. Nema kannski er þetta yfirlýsing frekar en spurning. Yfirlýsing á oftast um að gæði myndarinnar séu svo mikil að það sé hrein sturlun að …