Buscemi blæti

Trí ló gík – 15

Buscemi blæti

Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir kann að meta Steve Buscemi og Trí ló gík kann að meta Steve Buscemi.

Því reyndist það Trí ló gík fremur létt að sveigja þáttarformið og ræða með mikilli gleði þrjár afburðar myndir: Living in Oblivion, Fargo og Ghost World.

Því svona í alvöru: Hver kann ekki að að meta Steve Buscemi?

Hlustaðu á þáttinn hér:

Trí ló gík 15: Buscemi blæti by Alvarpið on Mixcloud

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?