Cornettos þríleikurinn

Trí ló gík – 19

Cornettos þríleikurinn

Þrír litir Cornettos: Rauður, Blár og Grænn.

Shaun of the Dead, Hot Fuzz og The World’s End, öðru nafni Cornetto þríleikurinn, er á matseðli 19. þáttar Trí ló gíkur.

Eygló Kristjánsdóttir kemur öðru sinni í þáttinn og gæðir sér á þessu gúrmei með Trí ló gíkur nördunum.

Hversu ómótstæðilegir eru Simon Pegg og Nick Frost?

Hvað þá þegar þeir kljást við uppvakninga, illan cultsöfnuð og geimverur?

HA!?

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?