Evil Dead

Trí ló gík – 18

Evil Dead

Nú í átjánda þætti Trí ló gíkur kemur ofurpistlahöfundurinn Hrafn Jónsson a.k.a. Krummi með hræðilegan þríleik sem bíónördarnir eru meira en til í að kjamsa á.

Evil Dead þríleikurinn hefur mótað margan manninn og konuna enda hin upphaflega ,,cabin in the woods’’ hryllingsmynd.

Trilo_Evil_Dead

Andhetjan Ash er ómótstæðilegur í meðförum Bruce Campbell enda varð leikarinn gríðarleg cult-hetja í kjölfarið og er án efa stærsta B-mynda stjarna samtímans. (Já!)

Bók úr mannshúð, andsetnir ástvinir, hlæjandi hreindýrshöfuð, hetjufrasar og eins mikið af illsku, húmor og blóði og hægt er að troða í þrjár kvikmyndir.

Groovy!!

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?