Lethal Weapon

Trí ló gík – 4

Lethal Weapon

Nú í fjórða þætti Trí ló gíkur mæta Tveir á toppnum (takk RÚV) til Melkorku og Ragnars. Eygló Kristjánsdóttir skipulagsfræðingur og bíónörd á valið þessa vikuna í snarskemmtilegum þætti þar sem löggufélagarnir Murtaugh og Riggs leika lausum hala.

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?

Ísskápskonur, drápsstatistík, samfélagleg meðvitund, froskurinn hans Leos, klósettsprengja, mullettinn hans Riggs og allt sem þú vildir heyra um Leathal Weapon!

Hlustaðu á þáttinn hér:

Trí ló gík 4: Lethal Weapon by Alvarpið on Mixcloud