Star Wars

Trí ló gík – 3

Star Wars

Nú í afmælisviku Alvarpsins þann þriðja þriðja er þriðji þáttur Þrennigarþáttarins Trí ló gík. Og það er bomba! Hinn ástsæli Ari Eldjárn mætir í þáttinn og spjallar við Melkorku og Ragnar um hinn brjálæðislega dáða upphaflega þríleik Stjörnustríða. Ó, Logi Geimgengill, Lilja prinsessa, Hans Óli og Loðinn hve kær þið eruð…

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?

Hægt er að hlusta á þáttinn hér:

Trí ló gík 3: Star Wars by Alvarpið on Mixcloud