The Dark Knight

Trí ló gík – 11

The Dark Knight

Græjumeistarinn Gunnlaugur Reynir Sverrisson spurði eitt sinn stórt á Facebook: „Er Batman þríleikur Christophers Nolans besti þríleikur allra tíma?“ Nú kemur hann í Trí ló gík og spurningunni er svarað. Strax.

En svo er þríleikurinn ræddur í spað næstu rúma tvo tímana. Og nördað yfir sig.

Trí ló gík 11: The Dark Knight by Alvarpið on Mixcloud

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?