Þríleikur Jólaandans

Trí ló gík – 16

Þríleikur Jólaandans

Þá er komið að sjálfum jólaþætti Trí Ló Gíkur og hver er betri gestur en jólabarnið Diljá Ámundadóttir, betur þekkt sem Diljól þessa dagana.

Diljá tók saman þrjár af þeim jólamyndum sem hún lætur aldrei framhjá sér fara um hátíðarnar: National Lampoon’s Christmas Vacation, Love Actually og Miracle On 34th Street.

Trí Ló Gík bíður hlustendum sínum í ferðalag um lendur jólalandsins „Imagination“ og er betri leið til að komast í jólaskapið vandfundin.

Gleðilega hátíð!

Trí Ló Gík 16: Þríleikur Jólaandans by Alvarpið on Mixcloud

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?