Þrír litir Kieslowskis

Trí ló gík – 12

Þrír litir Kieslowskis

Trí ló gíkur þáttur ,,fyrir þá sem hafa gaman af heimspeki og lífsspeki’’.

Fáir komast með tærnar þar sem hún Sigríður Pétursdóttir hefur hælana þegar kemur að Litaþríleik Krzysztofs Kieslowskis: Blár, Hvítur og Rauður. Hún eys úr viskubrunni sínum við Trí ló gíkur hjónin og úr verður snarskemmtilegur og heimspekilegur þáttur þar sem rýnt er í tákn og liti.

Hlustaðu á þáttinn hér:

Trí ló gík 12: Þrír litir Kieslowskis by Alvarpið on Mixcloud

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?