Utangarðsþríleikur Christian Slater

Trí ló gík – 5

Utangarðsþríleikur Christian Slater

Í fimmta þætti kemur Jóhann Ævar Grímsson með sína eigin huglægu trílógíu – af því í Trí Ló Gík má það.

Christian Slater Outsider Trilogy samanstendur af Heathers (1988), Pump up the Volume (1990) og True Romance (1993). Þrjár frábærar myndir sem grátbiðja um að láta tala um sig.

Sjá einnig: Hvað er Alvarpið og hvernig hlusta ég?

Af gefnu tilefni er ráð að benda á að þáttur Jóhanns Ævars á Alvarpinu, Hefnendurnir, eru með Hefnendabíó á Heathers næstkomandi þriðjudag. Ekki láta þig vanta!

Hlustaðu á þáttinn hér:

Trí ló gík 5: Utangarðsþríleikur Christian Slater by Alvarpið on Mixcloud

Hlustaðu á eldri þætti Trí ló gík hér!